fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Verslar í helgarmatinn og fer heim á rafskutlu – Sjáðu kostulegt myndband

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvernig ferðu að því að versla í matinn og fara með alla pokana heim þegar þú átt ekki bíl og vilt ekki borga leigubíl? 

Þessi ungi maður sýnir að þetta er ekkert mál, þó þú lítir kannski hallærislega út við athæfið. Hjón á heimleið eftir innkaup í ónefndri verslun Walmart í Bandaríkjunum rákust á þennan unga mann á bílastæðinu og furðuðu sig á hvernig hann ætlaði að komast heim með alla pokana.

Þú lítur út fyrir að hafa gert þetta áður. Já í hverri viku, svarar ungi maðurinn brosandi, ég á ekki bíl og þetta virkar vel.

Með aðstoð beltis, endurskinsvestis og burðarpoka tekst honum ætlunarverk sitt. Sjáðu myndbandið, sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Í gær

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?