fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Gummi Kíró birti nýja mynd úr nærbuxnamyndatökunni sem setti allt á hliðina

Fókus
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 13:36

Mynd/Instagram. Ljósmyndari: Helgi Ómarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kírópraktorinn, áhrifavaldurinn og athafnamaðurinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, birti aðra mynd úr nærbuxnamyndatökunni sem vakti mikla athygli í síðustu viku.

Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson tók myndirnar fyrir nýtt og spennandi verkefni kírópraktorsins. Hann er að fara af stað með nýtt nærbuxnamerki, Autumn Clothing RVK, og verða nærbuxurnar fáanlegar um miðjan mái.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G U M M I – K Í R Ó (@gummikiro)

Í samtali við DV í síðustu viku sagði Gummi að hann hafi tekið mataræðið í gegn fyrir myndatökuna.

„Ég er svo mikill matgæðingur og elska kolvetni. Ég elska allt sem er með höfrum og kartöflur, ég mátti ekki snerta þær. Svo mátti ég ekki drekka gott vín, það var hræðilegt,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram