fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Sokkinn Kári GK varð að ræðupúlti menningarhúss Grindvíkinga

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 13. febrúar 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eikarbáturinn Dúa II sökk um hádegisbil 30. ágúst 2021 í Grindavíkurhöfn. Mánuði síðar þegar báturinn var kominn á þurrt land eignaðist húsgagnaframleiðandinn Artic Plank eikina úr bátnum þegar hann var kominn á þurrt land í byrjun september 2021. Fyrirtækið er í eigu Högna Stefáns Þorgeirssonar, smiðs og dúklagningarmanns, sem hefur búið til marga gripi úr timbri sem ella hefði verið hent, eins og segir í frétt á vefsíðu Grindavíkurbæjar.

Mynd: Jón Steinar Sæmundsson
Mynd: Jón Steinar Sæmundsson

Grindavíkurbær óskaði eftir því við Högna að hluti bátsins yrði aðgengilegur bæjarbúum um ókomna tíð. Högni smíðaði því púlt úr bátnum sem varðveitt er í Kvikunni Menningarhúsi Grindavíkur.

Báturinn gekk undir fjölda nafna eins og fram kemur á heimasíðu Grindavíkur, en Grindjánar þekkta hann best sem Kári GK 146, nafn sem báturinn bar í tæp 40 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum