fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Hvað er Bjarni Ben að bralla? – Leitar aðstoðar hjá eiginkonunni

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 10. febrúar 2023 16:00

Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­- og efnahagsráð­herra bregður á leik í myndbandi sem Sjálfstæðisflokkurinn birti á Facebook-síðu sinni í dag.

„Það er nú eins gott að hafa allt með sér, maður á ekki sakna ein­hvers þegar maður er kominn af stað. Það er miður vetur og mér dettur í hug til dæmis, ég ætla ekki að láta mér verða kalt á tánum,“ segir Bjarni og nær sér í ullar­sokka í fataskápinn heima hjá sér og inni­skó.

Bjarni er þó ekki á leið til að vitja nýrra ævintýra með nesti og nýja skó eins og segir í ævintýrunum, heldur hefst hringferð þingmanna og ráðherra Sjálfstæðisflokksins í dag. Fyrsta stopp er Grundartangi, Borgarnes og Snæfellsnes.

„Þóra, veistu hvar taskan er?,“ spyr Bjarni eiginkonu sína, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, áður en hann heldur inn í geymslu og sækir hring­ferðar­tösku Sjálf­stæðis­flokksins. Bjarni segir töskuna hafa fylgt flokknum frá upphafi og eldri formenn og forystumenn flokksins ferðast með töskuna um allt land.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum