fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fókus

Gréta Karen birti djarfa mynd og sýndi brúnkuna

Fókus
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 14:04

Gréta Karen. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan og áhrifavaldurinn Gréta Karen Grétarsdóttir lætur kaldan íslenskan vetur ekki koma í veg fyrir að hún virðist vera sólkysst og sæl.

Hún sýndi brúnkufarið í Story á Instagram á nærbuxunum einum klæða og þakkaði brúnkukremi fyrir afraksturinn.

Skjáskot/Instagram

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem söngkonan birtir mynd sem kveikir í samfélagsmiðlum en í október í fyrra birti hún myndskeið úr baði.

Svo má ekki gleyma vinkonumyndatökunni sem hún fór í ásamt söngkonunni Svölu Björgvinsdóttur, en þær myndir gerðu allt vitlaust á sínum tíma. Eða þegar hún klæddist hún kjól sem var keimlíkur heimsfræga kjól Megan Fox.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svava Grétars selur íbúðina í Reykjavík

Svava Grétars selur íbúðina í Reykjavík
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifapar í viðskiptalífinu selur einstakt einbýlishús í jaðri byggðar í Garðabæ á 350 milljónir

Áhrifapar í viðskiptalífinu selur einstakt einbýlishús í jaðri byggðar í Garðabæ á 350 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins