Guðmundur, eða Gummi Kíró, deilir reglulega alls konar fróðleik og öðru tengdu tísku, heilsu og lífsstíl á Instagram. Í byrjun janúar fór hann yfir morgunrútínu sína skref fyrir skref. Hann sagði að „líkamleg, andleg og huglæg heilsa er eitt það sama.“
Sjá einnig: Morgunrútína Gumma Kíró skref fyrir skref
Um helgina birti hann lista yfir fimm hluti sem bæta lífsgæði að hans sögn.
„Gæði dagsins þíns eru oftast ákveðin áður en þú vaknar,“ sagði hann.
View this post on Instagram