fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Biggi í Maus gefur út dansvænt skammdegispopp – „Má ég snúza meir?”

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgir Örn Steinarsson gaf í dag út lagið Má ég snúza meir? sem hann lýsir sem dansvænu 80’s skotnu skammdegispoppi, en lag og texti er eftir hann sjálfan auk þess sem hann spilar á gítar.

Uppáhalds popplögin mín eru af einhverjum ástæðum öll í moll. Lög sem ná að kitla í manni danstaugina en snerta þó á sama tíma á einhverri af skuggahliðum tilverunnar í texta. Þetta lag birtist mér fyrst í formi tveggja hljóma sem ég fann strax að það væri einhver súrsætur galdur í. Það tók mig þó langan tíma, og nokkrar misvelheppnaðar demó tilraunir, að ná að fanga hann. Í dag grunar mig að þetta gæti vel verið eitt besta lag sem ég hef gert,” segir Birgir Örn, en lagið er það fyrsta sem hann vinnur alfarið á Akureyri. 

Birgir Örn starfar sem sálfræðingur hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands, en hann er landsþekktur sem Biggi í Maus.

Hlusta má á lagið á Spotify.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn