fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Alvarleg Sólveig Anna orðin að „meme“ á vinsælli síðu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er stjarna nýjasta jarms Menningarmynda.

Menningarmyndir er vinsæl Instagram-síða með yfir 22 þúsund fylgjendur. Þar er gert grín að öllu milli himins og jarðar og stuðst við myndir og myndbönd úr íslensku menningarlífi.

Mynd Vilhelms á Vísi af alvarlegum formanninum á fundi í húsakynnum ríkissáttasemjara fyrr í vikunni hefur orðið að jarmi eða „meme“ eins og það er kallað sem virðist vera að slá í gegn hjá netverjum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Menningarmyndir (@menningarmyndir)

„Þegar þú ferð í gegnum símann hans til að tékka hvort hann sé með einhverja aðra en sérð bara helling af gellum að hafna honum,“ stendur með myndinni.

Myndin var birt í morgun og hefur fengið þegar yfir 400 „likes“ á rúmlega einum og hálfum tíma.

Hvað er jarm?

„Í hugum margra er meme einkum brandarar, myndir eða myndbönd sem fljúga um netheima og er deilt áfram en í raun getur meme verið hvað það sem er hægt að herma eftir og þarf ekki endilega að vera fyndið,“ kemur fram á Vísindavefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram