Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og er skráð 241,1 fermetrar að stærð, þarf af 28 fermetra bílskúr sem hefur verið innréttaður sem stúdíóíbúð og getur gefið góðar leigutekjur. Undir húsinu er óútgrafið rými sem býður upp á ýmsa möguleika.
Húsið var endurnýjað árið 2022 að innan sem utan ásamt lóðinni.
Ásett verð er 169,9 milljónir.
Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.