fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Arnar Grant var mest gúglaði Íslendingurinn á síðasta ári

Fókus
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 19:38

Arnar Grant.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþjálfarinn Arnar Grant var mest gúglaði einstaklingurinn á Íslandi á síðasta ári. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV í kvöld en fréttastofa óskaði eftir upplýsingum frá Google við vinnslu fréttarinnar eins og undanfarin ár.

Arnar Grant tengdist einu stærsta fréttamáli síðasta ár sem snerist um ásakanir áhrifavaldsins Vítalíu Lazarevu á hendur honum og þremur öðrum þjóðþekktum mönnum um kynferðisbrot í heitum potti í sumarbústað fyrir nokkrum árum.

Meðal vinsælustu leitarorðanna voru Orðla, apabóla, Verbúðin og Reykjavíkurmaraþonið.

Hægt er að sjá heildarlistann á RÚV.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram