fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Laufey Rún og Bergþór eignuðust stúlku

Fókus
Mánudaginn 16. maí 2022 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laufey Rún Ketilsdóttir, starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, og Bergþór Ólason, formaður þingflokks Miðflokksins, eignuðust stúlku fyrir viku síðan.

Laufey greindi frá gleðifregnunum á samfélagsmiðlum, Mbl greinir frá.

Parið hefur verið saman í rúmt ár en fyrir það höfðu þau þekkst lengi.Bergþór var aðstoðarmaður Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra árin 2003-2006 svo Laufey og Bergþór eiga margt sameiginlegt þó flokksskírtieinið skilji þau að, en Laufey var aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra.

Bæði voru þau virk í starfi Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) á sínum yngri árum. Berþór var í stjórn sambandsins á árunum 1999-2005 og Laufey sat stjórn sambandsins frá 2010 og var formaður þess á árunum 2015-2017.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með dótturina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart
Fókus
Fyrir 2 dögum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi