fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Fókus

Ögraði í „hefndarkjól“ eftir sambandsslitin við Harry Styles

Fókus
Miðvikudaginn 7. desember 2022 10:58

Olivia Wilde. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikstjórinn og leikkonan Olivia Wilde mætti í svörtum gegnsæjum blúndukjól á rauða dregilinn fyrir People‘s Choice Awards í gærkvöldi.

Kjóllinn, sem er frá tískuhúsinu Dior, hefur verið kallaður „hefndarkjóll“ af fjölmiðlum vestanhafs. Þetta var í fyrsta sinn sem Olivia, 38 ára, kom opinberlega fram eftir að hún og söngvarinn Harry Styles, 28 ára, hættu saman í nóvember eftir um tveggja ára samband.

Myndir/Getty

Samkvæmt heimildum Page Six er gott á milli fyrrverandi parsins.

„Þau eru í pásu. Það er ekki hægt að vera í sambandi þegar hann er að ferðast um allan heiminn á næsta ári og hún er með sína vinnu og börn,“ segir heimildamaður miðilsins.

Olivia fékk verðlaun fyrir kvikmynd sína, „Don‘t Worry Darling“, þar sem Harry Styles og Florence Pugh fara með aðahlutverkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hödd og Andri Freyr nýtt ofurpar

Hödd og Andri Freyr nýtt ofurpar
Fókus
Í gær

Þessu hvíslaði Gwyneth Paltrow að lækninum sem kærði hana eftir að hún vann málið

Þessu hvíslaði Gwyneth Paltrow að lækninum sem kærði hana eftir að hún vann málið
Fókus
Í gær

Jake Paul og „kynþokkafyllsti skautahlaupari í heimi“ stinga saman nefjum

Jake Paul og „kynþokkafyllsti skautahlaupari í heimi“ stinga saman nefjum
Fókus
Í gær

Jeremy Renner stígur fram í fyrsta viðtalinu síðan hann lenti í slysinu – „Ég var með meðvitund allan tímann“ 

Jeremy Renner stígur fram í fyrsta viðtalinu síðan hann lenti í slysinu – „Ég var með meðvitund allan tímann“