fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Hraðfréttamaður selur í Vesturbænum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 6. desember 2022 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn og hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson og unnusta hans, Heiða Björk Ingimarsdóttir, hafa sett íbúðina sína við Framnesveg í Reykjavík á sölu.

Um er að ræða þriggja herbergja íbúð sem er mikið endurnýjuð á frábærum stað í Vesturbænum. Stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.

Eignin er 90 fermetrar að stærð og ásett verð er 64,9 milljónir.

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram