Rapparinn Kanye West, eða Ye eins og hann heitir að lögum, verður seint sagður óumdeildur en þó virðist hann í einstaklega litlu jafnvægi þessa daganna og hefur líklega sjaldan verið umdeildari en nú.
Á dögunum mætti hann í viðtal hjá öfga hægrimanninum Alex Jones og sagðist þar elska nasista.
„Ég er hrifinn af Hitler,“ sagði hann og skömmu síðar bætti hann við „Ég elska gyðinga en ég elska líka nasista.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kanye hefur látið falla frá sér ummæli sem eru talin fela í sér fordóma gegn gyðingum og hefur fjöldi fólks kallað eftir því að Kanye verði ekki veittur vettvangur til að auglýsa þessa fordóma.
Nú er hvert fyrirtækið á eftir öðru að slíta eða neita að hefja samstarf við rapparann og er nú fyrrum samstarfsaðili rapparans, Adidas, að rannsaka ásakanir um að Kanye hafi spilað klám á starfsmannafundum hjá fyrirtækinu og sýnt nektarmyndir af fyrrverandi eiginkonu sinni, Kim Kardashian, í starfsviðtölum. Fyrrverandi starfsmenn Adidas hafa haldið þessu fram og sagt að yfirmenn hafi verið meðvitaðir um framkomu Kanye en litið framhjá því. Þar með hafi fyrirtækið ekki varið starfsmenn sína frá áralöngu andlegu ofbeldi og einelti frá Kanye.
Íhaldssamir hægri men sem áður höfðu lýst yfir stuðningi við Kanye hafa nú eytt þeim færslum og virðast fáir tilbúnir að styðja við bakið á honum þessa daganna.
Kanye hellti svo olíu á eldinn í vikunni þegar hann birti mynd á Twitter af merki sem virtist samsett úr hakakrossinum og Davíðsstjörnunni. Í kjölfarið var Kanye bannaður frá Twitter fyrir að hvetja til ofbeldis. Elon Musk, forstjóri Twitter, tilkynnti sjálfur um þessa ákvörðun.
Kanye glímir við geðhvarfasýki, netverjar eru í dag eru þó ekki vissir um að geðhvarfasýki útskýri furðulega framkomu hans og ummæli eða ekki. Ein á Twitter skrifar þó : „Kanye er alveg genginn af göflunum“ og virðast minnst 34 þúsund manns taka undir með þeirri yfirlýsingu. Annar bendir á að það skipti ekki öllu máli hvort Kanye sé andlega veikur eða ekki. Það sem skipti máli sé hvort hann sé hættulegur, og það sé hann.
As a former die hard Kanye fan…It’s not mental health, it’s not because he is a “Musical genius” or his mom dying or any other reason.
Ye is just a garbage human who doesn’t want to live by any normal social codes. https://t.co/LhBsu37ok5
— ToTheTopCarlos (@ToTheTopCarlos) December 1, 2022
Imagine someone told you in 2005 that Kanye West would go from saying “George Bush doesn't care about Black people” to "I like Hitler" in 2022. You would have laughed in their face.
— Ahmed Ali (@MrAhmednurAli) December 1, 2022
I was a huge Kanye fan.
This isn’t a mental health issue.
This is a man with 30M followers telling them that Hitler should be admired.
This has to be a line in the sand and I hope that artists will come out and make clear to their fans that this is utterly disgusting. https://t.co/lx5xaOR8bY
— Jolyon Rubinstein (@JolyonRubs) December 2, 2022
kanye west has lost his fucking mind. pic.twitter.com/6JJvPVyL49
— Marisa Kabas (@MarisaKabas) December 1, 2022
Can we all agree that Kanye West is genuinely unwell.
I'm mad as hell about what he is saying, but there are some early 00s Britney vibes about how he is being paraded all over TV while he is spiralling.
Shame on anyone putting a camera in front of his face instead of a doctor. pic.twitter.com/xEyYGpXCBr— Chantelle Lunt (@chantellelunt) December 2, 2022
I LOATHE that they blame it on the loss of his mother, too. I tragically lost my mom without warning as well yet I — and MILLIONS of others — have managed not to become a hate-filled monster.
It’s not his circumstances.
It’s just Kanye. #Trash https://t.co/5YBzFjVkIq
— yvette nicole brown (@YNB) December 2, 2022
I’ve been through this personally and so have us Jews.
It doesn’t matter if Kanye is crazy, it just matters if he’s dangerous.
He is.
— Bryan Behar (@bryanbehar) December 2, 2022