fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
Fókus

Christine McVie, söngvari Fleetwood Mac, látin

Fókus
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 20:06

Christine McVie

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christine McVie, söngvari hljómsveitarinnar Fleetwood Mac, er látin 79 ára að aldri.

Í tilkynningu frá fjölskyldu tónlistarkonunnar kemur fram að hún hafi andast á spítala í morgun, eftir skammvinn en alvarleg veikindi, umvafin fjölskyldu sinni.

Hljómsveitin Fleetwood Mac var stofnuð í London árið 1967 og seldi yfir 100 milljónir platna á ferli sínum. Þekktustu lög þeirra eru Dreams, Go Your Own Way og Everywhere.

Í yfirlýsingu á Twitter-síðu hljómsveitarinnar segja eftirlifandi meðlimir að engin orð geti lýst sorg þeirra yfir fráfalli McVie. Hún hafi verið einstök og afar hæfileikarík. Söknuður þeirra sé mikill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Annie Wersching látin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komst að leyndarmáli um mág sinn og forðast nú hann eins og heitan eldinn

Komst að leyndarmáli um mág sinn og forðast nú hann eins og heitan eldinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Forsetafrúin setti Bridgehátíð

Forsetafrúin setti Bridgehátíð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valdís hannar Míuverðlaunin í ár

Valdís hannar Míuverðlaunin í ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rosie O’Donnell segir stjörnurnar sprauta sig með sykursýkislyfjum til að minnka matarlyst – „Það eru allir á þessu”

Rosie O’Donnell segir stjörnurnar sprauta sig með sykursýkislyfjum til að minnka matarlyst – „Það eru allir á þessu”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Setti allt á hliðina með myndbandi sem sýndi „krípí“ gaur í ræktinni – Var tekin á teppið og biðst nú afsökunar

Setti allt á hliðina með myndbandi sem sýndi „krípí“ gaur í ræktinni – Var tekin á teppið og biðst nú afsökunar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Netverjar hrauna yfir matreiðslutakta Beckham – „Hvað næst, kjúklinganaggar?“

Netverjar hrauna yfir matreiðslutakta Beckham – „Hvað næst, kjúklinganaggar?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lögregla kölluð út á heimili Britney Spears eftir símtöl frá áhyggjufullum aðdáendum

Lögregla kölluð út á heimili Britney Spears eftir símtöl frá áhyggjufullum aðdáendum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinkonurnar Helga og Hulda greindust með brjóstakrabbamein á sama tíma – „Heimurinn minn hrundi á augnabliki“ 

Vinkonurnar Helga og Hulda greindust með brjóstakrabbamein á sama tíma – „Heimurinn minn hrundi á augnabliki“