fbpx
Mánudagur 06.febrúar 2023
Fókus

Nadine og Snorri eiga von á barni saman

Fókus
Mánudaginn 28. nóvember 2022 16:51

Nadine Guðrún Yaghi og Snorri Másson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadine Guðrún Yag­hi, sam­skipta­stjóri flug­fé­lags­ins Play, og Snorri Más­son, fréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgj­unni, eiga von á barni saman. Frá þessu greina þau í sameiginlegri færslu á Facebook.

Hlutirnir hafa gerst hratt hjá fjölmiðlaparinu en þau hófu að stinga saman nefjum í byrjun árs. Þetta verður fyrsta barn Snorra en fyrir á Nadine eitt barn af fyrra sambandi.

Fókus óskar parinu til hamingju með barnalánið!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sökuð um að blekkja aðdáendur og sviðsetja myndatökur

Sökuð um að blekkja aðdáendur og sviðsetja myndatökur
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Áfram Njarðvík – samt Selfyssingur“

„Áfram Njarðvík – samt Selfyssingur“