fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Greta uppljóstrar leyndarmálinu

Fókus
Föstudaginn 23. september 2022 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Greta Salóme er ólétt. Hún greinir frá þessum gleðitíðindum á Instagram þar sem hún segir að nú geti hún loksins uppljóstrað leyndarmálinu og sé frumsýningar að vænta eftir 10 vikur.

Með færslunni deilir hún fallegum bumbumyndum, en hún á von á jólabarni.

Greta er í sambúð með Elvari Þór Karlssyni.

Fókus óskar Gretu innilega til hamingju.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram