fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Eign dagsins – Sannkölluð paradís við Varmá

Fókus
Mánudaginn 13. júní 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áttu þrjá bíla og draum um að koma þeim öllum fyrir á sama staðnum? Nú getur sá draumur orðið að veruleika en við Varmá að Reykjum í Mosfellsbæ er nú til sölu einbýlishús sem fylgir 168,1 fermetra bílskúr með þremur innkeyrsluhurðum.

Eigninni er í fasteignaauglýsingu lýst sem „mögnuðu einbýlishúsi“ og „sannkallaðri paradís við Varmá„.

Húsið sjálft er 247,8 fermetrar svo nóg pláss er fyrir fjölskylduna líka. Íbúðarhúsnæðið skiptist í anddyri, gestabað, alrými (stofa, eldhús og borðstofa) og fjöru svefnherbergi, þar af ein hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi. Svo má finna aðalbaðherbergið og þvottahús.

Lóðin er svo eignarlóð sem er alls 3470 fermetrar og býður upp á ótal möguleika. Svo sem möguleika á sundlaug, gróðurhúsi og púttvelli.

Nánar má lesa um eignina á Fasteignavef DV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára