Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir eignaðist dóttur þann 23. apríl síðastliðinn. Þetta er fyrsta barn hennar og kærasta hennar, Ólafs Friðriks Ólafssonar. Hún á tvö börn úr fyrra sambandi.
Söngkonan greindi frá fæðingu stúlkunnar á Instagram í kvöld.
„Þessi litla drottning kom í heiminn 23. apríl. Þakklát kona að fá þriðja gullmolann,“ skrifar hún með færslunni.
View this post on Instagram