fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Eurovision-barnið er komið í heiminn

Fókus
Laugardaginn 18. september 2021 19:42

Mynd/Rúnar Freyr Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árný Fjóla Ásmundsdóttir og Daði Freyr Pétursson eru nú orðin tveggja barna foreldrar. Daði greinir frá þessum gleðitíðindum á Twitter.

Um sannkallað Eurovision-barn er að ræða en Árný og Daði heilluðu Evrópu upp úr skónum á Eurovisionkeppninni í maí og Árný geislaði á sviðinu í Hollandi með litlu óléttubumbuna

Fókus óskar fjölskyldunni til hamingju með fjölgunina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra