fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fókus

Ingibjörg og Jón Trausti ritstjórar Stundarinnar eru flutt inn saman

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 2. mars 2021 10:42

Ingibjörg Dögg og Jón Trausti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjórar Stundarinnar eru par samkvæmt öruggum heimildum DV.

Ingibjörg og Jón hafa verið óaðskiljanleg lengi vel – sjást ganga saman um miðborgina en þau starfa saman á fréttamiðlinum Stundin sem hefur aðsetur í miðborginni.

Ritstjórarnir eru skráð á sama heimilisfang á Seltjarnarnesi. Ingibjörg og Jón hafa verið vinir lengi og starfað saman á annan áratug á mismunandi tímaritum og blöðum, þar á meðal DV, Ísafold og stofnuðu Stundina saman. Fantagóðir pennar, sjarmerandi bæði tvö og óhrædd við áskoranir.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju og góðs gengis.

Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bauð dótturinni að borga fyrir frystingu eggja hennar – Dóttirin er 11 ára

Bauð dótturinni að borga fyrir frystingu eggja hennar – Dóttirin er 11 ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín Þóra segir frá afgerandi augnabliki – „Þá gerðist þetta aftur. Ég vissi ekki hvar ég var og hvernig ég komst þangað“

Kristín Þóra segir frá afgerandi augnabliki – „Þá gerðist þetta aftur. Ég vissi ekki hvar ég var og hvernig ég komst þangað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eru tilnefnd til Leikara-verðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Leikara-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“