fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Fókus

Svona lítur unga leikkonan úr „13 going on 30“ út í dag

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 16. febrúar 2021 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2004 kom kvikmyndin 13 going on 30 út og sló í gegn. Myndin fjallar um unga stelpu, Jennu, sem óskar sér á þrettán ára afmælisdeginum að hún sé þrítug. Óskin rætist og hún vaknar næsta dag sem þrítug kona.

Jennifer Garner fór með aðalhlutverkið í myndinni og Christa B. Allen lék hina ungu Jennu.

Það hefur margt gerst síðan þá. Christa hefur fullorðnast og átt farsælan feril í leiklist.

Mynd/Shutterstock

Nokkrum árum eftir að 13 going on 30 kom út fór Christa aftur með hlutverk í kvikmynd sem ung Jennifer Garner, í myndinni Ghosts of Girlfriends Past.

Christa B. Allen er á myndunum til vinstri. Myndin fyrir ofan er úr 13 going on 30 og þessi að neðan frá Ghosts of Girlfriends Past. Jennifer Garner er á myndunum til hægri. Í báðum myndunum lék Christa hina ungu Jennifer.

Hún hefur leikið í fjölda kvikmynda síðustu sextán ár og nældi sér í aðalhlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Revenge árið 2011 til 2015.

Christa vakti mikla athygli á hrekkjavökunni í fyrra. Hún klæddi sig upp sem Jennifer Garner úr 13 going on 30 og vakti það mikla lukku meðal netverja.

@christaallenhappy Halloween!! wanna dance? 🧟‍♀️ #13goingon30♬ I Wanna Dance With Somebody – Whitney Houston

@christaallena little outfit recreation for the 13 going on 30 lovers 🥰

♬ Crazy for You – Madonna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín Þóra í ólíkum hlutverkum – „Ég bara get ekki valið á milli, bæði jafn skemmtilegt“

Kristín Þóra í ólíkum hlutverkum – „Ég bara get ekki valið á milli, bæði jafn skemmtilegt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta verður nafnið á veitingastað Auðuns Blöndal

Þetta verður nafnið á veitingastað Auðuns Blöndal
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fer í mál við fyrrverandi eftir að hún tjáði sig um typpastærð hans

Fer í mál við fyrrverandi eftir að hún tjáði sig um typpastærð hans