fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

„Nei, það er engin ástæða. Ég stama bara“

Fókus
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 14:01

Skjáskot úr myndbandinu frá Málbjörgu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stam kemur ekki oft fyrir í fjölmiðlum, kvikmyndum eða sjónvarpsþàttum. Þegar það þó gerist er það oftar en ekki nýtt einstaklingum til minnkunnar eða sem aðhlátursefni.“ Þetta segir í kynningu á myndbandi sem Málbjörg, félag um stam, lét gera í tilefni af 30 ára afmæli félagsins.

Félagið lét útbúa nokkra grínsketsa með það fyrir augum að vekja athygli á þeim fordómum sem fólk sem stamar verður oft fyrir. „Við megum aldrei gleyma húmornum en hann er oft ágætis vopn til að koma góðum màlstað á framfæri. Það er jú nauðsynlegt að hlæja,“ segir í kynningunni.

Hér má smá myndband sem Saga Garðarsdóttir og Dóra Jóhanns leika í. Handrit og leikstjórn: Arnór Pálmi og Dóra Jóhanns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tók eftir alvarlegum mistökum í Home Alone – Atriði sem ganga ekki upp

Tók eftir alvarlegum mistökum í Home Alone – Atriði sem ganga ekki upp