fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Cardi B klæddi sig úr fötunum til að sýna nýjasta húðflúrið

Fókus
Mánudaginn 29. mars 2021 16:30

Mynd til vinstri: Instagram - Mynd til hægri: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan geysivinsæla Cardi B vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Instagram þegar hún birti myndband af nýjasta húðflúrinu sínu. Cardi B, sem gaf út slagarann WAP í fyrra, klæddi sig úr öllu nema brókinni til að sýna húðflúrið almennilega.

Hún deildi umræddu myndbandi í svokallað „story“ á Instagram en því sem er deilt þangað er eytt sjálfkrafa eftir 24 klukkutíma. Um er að ræða stórt húðflúr sem teygir sig frá vinstri öxlinni og alveg niður eftir bakinu. Húðflúrið rennur svo inn í annað húðflúr sem hún er með á hægra lærinu. Í húðflúrinu má meðal annars sjá fjólublá, blá, rauð, gul og græn blóm ásamt fiðrildi.

Cardi hefur áður sýnt húðflúrið en þó ekki í heild sinni. Hún segir að það hafi tekið nokkra mánuði að klára það en allt í allt tók húðflúrið 60 klukkutíma. Það var gert í hlutum í 10 mismunandi borgum.

Myndbandið sem Cardi deildi hefur vakið mikla athygli hjá dægurmálamiðlum á meginlandinu en þeir hafa margir greint frá þessu 8 sekúndna langa myndbandi. Skjáskot úr myndbandinu má sjá hér fyrir neðan.

Skjáskot: Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 2 dögum

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“