fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
Fókus

Will Smith og Jay Shetty við Dettifoss

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 7. september 2020 08:13

Will Smith. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Will Smith birti mynd af sér við Dettifoss á Instagram í gærkvöldi. Á myndinni má sjá Will Smith og frumkvöðullinn Jay Shetty brosa breitt við fossinn.

Will Smith birti myndina í tilefni þess að Jay átti afmæli í gær og óskar honum innilega til hamingju. Hann þakkar honum einnig fyrir „allt sem þú hefur gert fyrir fjölskylduna mína.“

https://www.instagram.com/p/CEzaBWphMD8/?utm_source=ig_embed

Leikarinn hefur verið hér á landi síðan í lok ágúst við kvikmyndatökur og hefur verið á ferðinni á Norðurlandi undanfarið samkvæmt Vísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Galdrakarlinn í Oz – Ævintýrið lifnar við með stórfenglegum og skemmtilegum hætti

Galdrakarlinn í Oz – Ævintýrið lifnar við með stórfenglegum og skemmtilegum hætti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tilnefningarnar til BAFTA 2026

Þetta eru tilnefningarnar til BAFTA 2026
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kanye biðst afsökunar á hegðun sinni og biður um skilning – „Ég missti tökin á raunveruleikanum“

Kanye biðst afsökunar á hegðun sinni og biður um skilning – „Ég missti tökin á raunveruleikanum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hafa verið rænd röddinni eftir réttarhöldin frægu – „Og það er vandamálið“

Segist hafa verið rænd röddinni eftir réttarhöldin frægu – „Og það er vandamálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Saga var ekki viss hvort hún ætti að fara á stefnumótið en hugsaði: „Hann er klámstjarna, ég verð eiginlega að prófa einu sinni“

Saga var ekki viss hvort hún ætti að fara á stefnumótið en hugsaði: „Hann er klámstjarna, ég verð eiginlega að prófa einu sinni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mjög forvitinn um lífið á Íslandi – „Orðinn mjög þreyttur á þessari kæfandi íhaldsstefnu“

Mjög forvitinn um lífið á Íslandi – „Orðinn mjög þreyttur á þessari kæfandi íhaldsstefnu“