fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Will Smith og Jay Shetty við Dettifoss

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 7. september 2020 08:13

Will Smith. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Will Smith birti mynd af sér við Dettifoss á Instagram í gærkvöldi. Á myndinni má sjá Will Smith og frumkvöðullinn Jay Shetty brosa breitt við fossinn.

Will Smith birti myndina í tilefni þess að Jay átti afmæli í gær og óskar honum innilega til hamingju. Hann þakkar honum einnig fyrir „allt sem þú hefur gert fyrir fjölskylduna mína.“

https://www.instagram.com/p/CEzaBWphMD8/?utm_source=ig_embed

Leikarinn hefur verið hér á landi síðan í lok ágúst við kvikmyndatökur og hefur verið á ferðinni á Norðurlandi undanfarið samkvæmt Vísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið
Fókus
Í gær

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg breyting á systrunum – Hafa misst samtals um 300 kíló

Ótrúleg breyting á systrunum – Hafa misst samtals um 300 kíló
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun