fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
Fókus

Will Smith og Jay Shetty við Dettifoss

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 7. september 2020 08:13

Will Smith. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Will Smith birti mynd af sér við Dettifoss á Instagram í gærkvöldi. Á myndinni má sjá Will Smith og frumkvöðullinn Jay Shetty brosa breitt við fossinn.

Will Smith birti myndina í tilefni þess að Jay átti afmæli í gær og óskar honum innilega til hamingju. Hann þakkar honum einnig fyrir „allt sem þú hefur gert fyrir fjölskylduna mína.“

https://www.instagram.com/p/CEzaBWphMD8/?utm_source=ig_embed

Leikarinn hefur verið hér á landi síðan í lok ágúst við kvikmyndatökur og hefur verið á ferðinni á Norðurlandi undanfarið samkvæmt Vísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sparnaðarráð Hildar: Rándýrt að mæta svöng í búðina

Sparnaðarráð Hildar: Rándýrt að mæta svöng í búðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ingólfur situr af sér langa dóma og semur tónlist í fangelsinu – „Fólk er ekki mistök sín“

Ingólfur situr af sér langa dóma og semur tónlist í fangelsinu – „Fólk er ekki mistök sín“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vonsvikinn ferðamaður gafst upp á að taka myndir á Íslandi og greip til óvenjulegs ráðs

Vonsvikinn ferðamaður gafst upp á að taka myndir á Íslandi og greip til óvenjulegs ráðs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skemmtilegasta par landsins selur í Sörlaskjóli

Skemmtilegasta par landsins selur í Sörlaskjóli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Glímdi við lífshættulegt þunglyndi en fann tilganginn í skákinni

Glímdi við lífshættulegt þunglyndi en fann tilganginn í skákinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jay Leno gáttaður yfir spurningu sem hann fékk um veikindi eiginkonunnar og segir tímana breytta

Jay Leno gáttaður yfir spurningu sem hann fékk um veikindi eiginkonunnar og segir tímana breytta
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gagnrýnandinn Jónas Sen lýsir reynslu sinni af „snjóruðningsforeldrum“ – „Óþægindi eru ekki ofbeldi“

Gagnrýnandinn Jónas Sen lýsir reynslu sinni af „snjóruðningsforeldrum“ – „Óþægindi eru ekki ofbeldi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar grimmilega brandarann um Sydney Sweeney sem klipptur var út

Afhjúpar grimmilega brandarann um Sydney Sweeney sem klipptur var út