fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
Fókus

Will Smith og Jay Shetty við Dettifoss

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 7. september 2020 08:13

Will Smith. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Will Smith birti mynd af sér við Dettifoss á Instagram í gærkvöldi. Á myndinni má sjá Will Smith og frumkvöðullinn Jay Shetty brosa breitt við fossinn.

Will Smith birti myndina í tilefni þess að Jay átti afmæli í gær og óskar honum innilega til hamingju. Hann þakkar honum einnig fyrir „allt sem þú hefur gert fyrir fjölskylduna mína.“

https://www.instagram.com/p/CEzaBWphMD8/?utm_source=ig_embed

Leikarinn hefur verið hér á landi síðan í lok ágúst við kvikmyndatökur og hefur verið á ferðinni á Norðurlandi undanfarið samkvæmt Vísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru bestu æfingarnar til að draga úr hættu á ótímabærum dauða

Þetta eru bestu æfingarnar til að draga úr hættu á ótímabærum dauða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir gríðarlega áhættu vera að skila sér – „Áhorfendur eru helteknir“

Segir gríðarlega áhættu vera að skila sér – „Áhorfendur eru helteknir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mari og Njörður eiga von á sumarbarni – Sjáðu myndböndin þegar þau deila gleðitíðindunum

Mari og Njörður eiga von á sumarbarni – Sjáðu myndböndin þegar þau deila gleðitíðindunum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Greinir frá heilsufarsvandamálum í nýju viðtali – „Síðustu ár erfið og pirrandi“

Greinir frá heilsufarsvandamálum í nýju viðtali – „Síðustu ár erfið og pirrandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tónlistarstjarnan kallaði leikstjórann „tík með pínulitla fiðlu“

Tónlistarstjarnan kallaði leikstjórann „tík með pínulitla fiðlu“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Að vinna Óskarsverðlaun hefur ekki reynst mér eða ferli mínum vel“

„Að vinna Óskarsverðlaun hefur ekki reynst mér eða ferli mínum vel“