fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Fyrrverandi barnastjarna þreytir frumraun sína í klámi – Bananar og sjálfsfróun

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 7. september 2020 10:10

Aaron Carter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi barnastjarnan og söngvarinn Aaron Carter þreytti frumraun sína í klámi á föstudaginn síðastliðinn. Aaron Carter er yngri bróðir Backstreet Boys-stjörnunnar Nick Carter.

Page Six greindi frá því að Aaron myndi koma fram í beinni útsendingu á CamSoda og samkvæmt fulltrúa CamSoda ætlaði hann að „borða banana á ögrandi hátt og taka hýðið af banönum með fótunum.“ Hann ætlaði einnig að „stunda sjálfsfróun fyrir framan áhorfendur í fyrsta skipti.“

Aaron staðfesti fréttirnar á Instagram á föstudaginn og skrifaði: „Þetta er fyrsta skiptið mitt! Sjáið mig í beinni útsendingu í kvöld.“

https://www.instagram.com/p/CEuk6jOHwiz/

Tilkynning Aarons féll misvel í kramið hjá netverjum og aðdáendum hans. Margir voru spenntir og hrósuðu kviðvöðvum hans, en sumir gerðu grín að honum.

„Alltaf þegar ég held að Aaron Carter getur ekki gert sig að meira fífli, þá gerir hann það. Hann er algjör brandari,“ segir einn netverji.

Aaron fetar í fótspor unnustu sinnar, Melanie Martin, sem byrjaði að koma fram í myndböndum hjá CamSoda fyrr á árinu.

Samkvæmt DailyMail var Aaron mjög ósáttur við nýja starfsferill unnustu sinnar og ætlaði ekki að hleypa henni nálægt tölvu.  En honum hefur greinilega snúist hugur. Það er þó ekki vitað hvort hann ætlar sér að koma fram í fleiri klámmyndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni