fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Dagur fagnar brúðkaupsafmæli: „Gordjöss“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. september 2020 20:23

Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Arna Dögg Einarsdóttir fagna 19 ára brúðkaupsafmæli í dag. Í tilefni þess skrifaði borgarstjórinn þessa kveðju til sinnar heittelskuðu í opinni Facebook-færslu:

„Nítján ára brúðkaupsafmæli! Það var mitt mesta lán að hitta Örnu. Nema ef vera skyldi að það lán að hún hefði líka til að bera úthald og umburðarlyndi, vináttu og ást. Einsog þeir sem okkur þekkja vita þá gæti ég ekki verið betur giftur. Og svo er hún Arna gordjöss í þokkabót! Takk fyrir allt. Hlakka til framhaldsins.“

Dagur birti 19 ára gamlar myndir af sér of Örnu sem gaman er að skoða.

DV óskar Degi og Örnu innilega til hamingju með brúðkaupsdaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs