fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Undirskrift Maríu Ellingsen til sölu á Amazon

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 17:30

María Ellingsen. Mynd/Christopher Lund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vefversluninni Amazon.com er nú hægt að versla undirskrift íslensku leikkonunnar Maríu Ellingsen. Undirskriftin kostar 67,44 bandaríkjadali sem samsvarar rúmum 9.200 krónum á gengi dagsins í dag. Heimsending á undirskriftinni kostar tæpar 5.500 krónur. Gerir þetta samtals um 14.700 krónur. Hægt er að fá undirskriftina senda til Íslands en sendingartíminn gæti verið óvenju langur sökum kórónuveirunnar.

Endurfundir 20 árum síðar

Leikkonan María Ellingsen hefur leikið í fjölda verka hérlendis og erlendis. Í Hollywood er hún þekktust fyrir hlutverk sitt í The Mighty Ducks 2 sem kom út árið 1994. Teymið í kringum myndina hittist árið 2014 og gerði sér glaðan dag til að fagna því að 20 ár voru liðin frá því að myndin kom út. Framleiðandi myndarinnar, Jordan Kerner, bauð heim til sín.

Teymið í kvikmyndinni The Mighty Ducks 2. Mynd/mariaellingsen.is

Á síðasta ári kom María fram á nýja sviði Borgarleikhússins í verkinu „Er ég mamma mín?“ eftir Maríu Reyndal.

Undirskrift Maríu er ekki sú eina sem er til sölu á Amazon. Þar er einnig hægt að festa kaup á undirskriftum frá söngvaranum Bon Scott og Ace Freley gítarleikara KISS.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Í gær

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Fyrir 2 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“