fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Kirk Douglas látinn

Fókus
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 08:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Kirk Douglas er látinn 103 ára að aldri. Sonur hans, leikarinn Michael Douglas, greinir frá andlátinu á Instagram.

Leiklistaferill Kirk spannaði yfir sex áratugi og lék hann í um 90 kvikmyndum. Á meðal þekktustu mynda hans eru Spartacus, Ace in the Hole, 20.000 Leagues Under the Sea og Champion. Hann settist í helgan stein árið 2004.

Hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndunum Champion, Lust for Life og The Bad and the Beautiful.

Árið 1995 voru honum veitt heiðursverðlaun bandarísku kvikmyndaakademíunnar.

https://www.instagram.com/p/B8NCr7Ah40N/?utm_source=ig_embed

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn