Föstudagur 21.febrúar 2020
Fókus

Ellý mátar brúðarkjóla – Staðráðin í einu á stóra daginn: „Allt annað er aukaatriði“

Fókus
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 14:47

Ellý er hæfileikarík.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöllistakonan Ellý Ármannsdóttir og hennar heittelskaði, Hlynur Jakobsson, ganga í það heilaga næsta sumar, nánar tiltekið 13. júní og er nú þegar búið að bjóða rúmlega hundrað manns í veisluna.

Ellý er byrjuð að huga að klæðnaði á stóra daginn eins og hún segir frá á Instagram-síðu sinni.

„Ég er að máta alls konar brúðarkjóla og er ekki búin að ákveða neitt en eitt veit ég og það er að ég verð klædd í hreina og tæra hamingjuorku sem umvefur mig og ástina mína @hlynursolvi alla daga alltaf og já þægilega strigaskó,“ skrifar Ellý við mynd af sér í brúðarkjól. „Allt annað er aukaatriði.“

Hvort kjóllinn sem Ellý klæðist á myndinni sé fyrirheit um það sem koma skal er óvíst en eitt er víst – hamingjan geislar af þeim Ellý og Hlyn í aðdraganda brúðkaupsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: Steinunn og Stefán vöknuðu við skrýtið hljóð á klósettinu – Hefur þú lent í þessu?

Mynd dagsins: Steinunn og Stefán vöknuðu við skrýtið hljóð á klósettinu – Hefur þú lent í þessu?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð

Kolbeinn Karl afhjúpar hvernig best er að kaupa fasteign – Svona eignast þú íbúð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra

Svanasöngur örvitanna – Ástir, eldgos og martraðir meðvirkra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Söngvakeppnin 2020 – Seinni undanúrslit í kvöld

Söngvakeppnin 2020 – Seinni undanúrslit í kvöld
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skærustu stjörnur heims fá ekki nóg af Hildi – Knús frá Elton John og trúnó með Renée

Skærustu stjörnur heims fá ekki nóg af Hildi – Knús frá Elton John og trúnó með Renée
Fókus
Fyrir 6 dögum

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“

Manst þú eftir því þegar þessi óveður skullu á? „Ég á mínum 30 árum hef aldrei upplifað annað eins“