fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Sjáðu myndirnar: Stoltar af því að vera „catfish“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 3. desember 2020 09:01

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ný áskorun að fara um samfélagsmiðla sem nefnist „Catfish“ áskorunin. Hún snýst í stuttu máli um að stelpur birta glæsilega mynd af sér frá Instagram, þar sem þær hafa eytt löngum tíma í að gera sig upp, farða sig og passa að hárið sé upp á sitt besta.

Síðan birta þær myndband af sér þar sem þær skafa ekki utan af  neinu og sýna hvernig þær líta út „núna“. Þessi áskorun er að slá í gegn og er stórskemmtileg. Að okkar mati eru þær samt alltaf jafn glæsilegar, með farða eða án.

@mzznofilterThe truth is out haha ##greenscreen ##catfish ##meow ##fyp♬ I cannot believe this blew up – moldoga

Catfish, eða steinbítur, er mjög ófrýnilegur fiskur. Hugtakið „catfish“ er notað fyrir einhvern sem tælir aðra manneskju undir fölsku flaggi á netinu.

@clozejayeI’m just out here exposing myself… hahah ##exposingmyself ##levelup ##foryoupage ##fyp♬ I cannot believe this blew up – moldoga

@whatsername1.0Sc filters give me the fear sometimes ##foryou♬ I cannot believe this blew up – moldoga

@gracescottxoYou’re all welcome😂😭##catfish ##viral ##fyp ##houseoftiktok♬ I cannot believe this blew up – moldoga

Sjáðu fleiri myndir hér að neðan. Þú getur einnig horft á fleiri myndbönd hér. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 4 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru