fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fókus

Stjörnuparið setur „snubbuíbúð“ á sölu – Fallegt útsýni yfir miðbæ Reykjavíkur

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason hafa sett íbúð sína á Ljósvallagötu 8 á sölu. Saga er einn þekktasti grínisti landsins og þá er Snorri tónlistarmaður sem hefur sérhæft sig í þjóðlagatónlist við mjög góðan orðstír.

Íbúðin er á frábærum stað í Vesturbænum. Íbúðin tveggja herbergja og 52,7 m² á stærð. 35,4 milljónir eru settar á íbúðina. Nánar má lesa um íbúðina á fasteignavef Fréttablaðsins.

Eldhúsið er rúmgott með góðri innréttingu og borðkrók. Búið er að opna úr eldhúsi inn í stofu. Stofan er björt og með góðum gluggum. Baðherbergið var endurnýjað fyrir nokkrum árum á mjög vandaðan hátt.

Hjónaherbergið er rúmgott með fallegu útsýni yfir Hólavallakirkjugarð og miðbæ Reykjavíkur.

Saga deildi færslu á Twitter um að íbúðin væri komin á sölu. Hún sagði að fjölskyldan þyrfti að stækka við sig og því væri snubbuíbúðin komin á sölu.


 Hér má svo sjá nokkrar myndir af íbúðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón – Börn Matthew McConaughey orðin svo stór

Sjaldséð sjón – Börn Matthew McConaughey orðin svo stór
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því