fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fókus

Anna Mjöll gengur í það heilaga

Fókus
Föstudaginn 9. ágúst 2019 09:18

Anna Mjöll og Patrick Leonard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir gengur í það heilaga með Patrick Ray Leonard. Patrick er bandarískur lagahöfundur og framleiðandi, best þekktur fyrir samstarf sitt með Madonnu.

Anna Mjöll greindi frá hjónabandi þeirra á Instagram.

„Gift yndislegasta manni í heiminum, Patrick Leonard,“ skrifaði hún með myndinni.

https://www.instagram.com/p/B07W5dNg_cs/

Anna Mjöll giftist árið 2011 Cal Worthington, þekktum bílasala í Bandaríkjunum, en um 50 ára aldursmunur var á þeim. Hjónabandið varð ekki langlíft og í lok sama árs sótti Anna Mjöll um skilnað frá honum. Hann lést árið 2012. Árið síðar gekk Anna Mjöll að eiga Luca Ellis í Árbæjarkirkju, en skildi við hann ári síðar.

Við óskum nýbökuðu hjónunum innilega til hamingju“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gísli Pálmi fór með ættjarðarljóð á gröf Jónasar Hallgrímssonar

Gísli Pálmi fór með ættjarðarljóð á gröf Jónasar Hallgrímssonar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“

Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkt söngkona lést í eldsvoða

Þekkt söngkona lést í eldsvoða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu á bak við áhugann á meðan hann talar við bikiníklæddar konur

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu á bak við áhugann á meðan hann talar við bikiníklæddar konur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu