fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Armstrong á Íslandi – „Ísland þú ert fallegt“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 18. júní 2019 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn þekktasti hjólreiðakappi sögunnar, Lance Armstrong, ver nú sumarfríi sínu á Íslandi, ásamt sambýliskonu sinni og stjörnukokkinum Önnu Hansen.

Bæði eru þau búin að birta myndir á Instagram og í stories á samfélagsmiðlinum. Parið er búið að faraí reiðhjólaferð um Reykjadal, skoða Hraunfossa í Borgarfirði og fara í jöklaferð.

Greinilegt er að Ísland og náttúrufegurð þess heillar parið. Tveimur börnum þeirra var skutlað í sumarbúðir í tvær vikur og því er spurning hvort að parið ætlar að vera tvær vikur á Íslandi.

„Ég get ekki beðið eftir að upp­lifa allt það sem Ísland hefur upp á að bjóða, ég hef aldrei heyrt eitthvað neikvætt um landið. Þar á að vera enda­laust af náttúru­fegurð,“ skrifaði Armstrong fyrir Íslandsferðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Jón Gunnar upplifði versta dag lífs síns: „Ég þurfti að kyngja þessu og ég grét mikið“

Jón Gunnar upplifði versta dag lífs síns: „Ég þurfti að kyngja þessu og ég grét mikið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Edda rænd og segir þjófinum til syndanna – „Skíttá’ðig!“

Edda rænd og segir þjófinum til syndanna – „Skíttá’ðig!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Himnasendingin sonurinn blómstrar og stórfjölskyldan í skýjunum“

„Himnasendingin sonurinn blómstrar og stórfjölskyldan í skýjunum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

24 ósiðir sem þú ættir að venja þig af fyrir þrítugt

24 ósiðir sem þú ættir að venja þig af fyrir þrítugt