fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 16. júní 2019 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Adele birti myndband á Instagram í morgun þar sem hún færir stúlknasveitinni Spice Girls þakkir sínar. Segir Adele að hún hafi farið á tónleika þeirra í gærkvöldi, 21 ári eftir að hún sá þær fyrst á Wembley.

„Í kvöld með mínum nánustu og bestu grét ég, hló, öskraði, dansaði, rifjaði upp og varð aftur ástfangin af 10 ára mér. Það er ekkert leyndarmál hvað ég elska þær, hversu mikinn innblástur þær gáfu mér að sækjast eftir því sem ég vildi og líta aldrei til baka.

Ég fékk loksins að hitta Ginger, datt í það með stelpunum og satt að segja þá trúi ég ekki hversu langt ég hef náð. Takk fyrir geggjunina sem ég fæ að lifa, ég hefði ekki náð hingað ef ekki væri fyrir ykkur 5 breskar goðsagnir. Ég elska ykkur.“

View this post on Instagram

Selfie with @adele gorgeous lady!

A post shared by emmaleebunton (@emmaleebunton) on

Nú bíðum við bara spennt eftir samstarfi Adele og Spice Girls.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Elli Egilsson um hjónaband hans og Maríu Birtu: „Við höfum svo góð áhrif á hvort annað“

Elli Egilsson um hjónaband hans og Maríu Birtu: „Við höfum svo góð áhrif á hvort annað“
Fókus
Í gær

„Það er freistandi að þiggja far, en ég sleppi því“

„Það er freistandi að þiggja far, en ég sleppi því“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég mun upplýsa alls konar leyndarmál, en fyrst og fremst afhjúpa mistök og hrakfallasögur“

„Ég mun upplýsa alls konar leyndarmál, en fyrst og fremst afhjúpa mistök og hrakfallasögur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óskar Ellert er látinn: „Það er einhver æðri máttur sem verndar mig“

Óskar Ellert er látinn: „Það er einhver æðri máttur sem verndar mig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Barnið mitt er ekki einhverft“

„Barnið mitt er ekki einhverft“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rifnar gallabuxur eru ekki sniðugar í sólinni – Sjáðu myndirnar

Rifnar gallabuxur eru ekki sniðugar í sólinni – Sjáðu myndirnar