fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Þessu tókstu örugglega ekki eftir í atriði Hatara

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 6. mars 2019 09:31

Tókstu eftir þessu?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að sveitin Hatari sigraði í Söngvakeppninni síðustu helgi og undirbúa meðlimir sveitarinnar og föruneyti þeirra nú ferðina til Ísrael í Eurovision-keppnina.

Færri tóku líklegast eftir því þegar búningur eins dansarans, Sólbjartar Sigurðardóttur, varð til vandræða á sviðinu. Þær Sólbjört og Ástrós Guðjónsdóttir voru í samskonar búningum á sviðinu og báru til að mynda hvít belti um sig miðja.

Hér er beltið alveg að fara að detta.

Í miðju atriðinu losnaði hins vegar hvítt belti Sólbjartar og danglaði niður eftir fótlegg hennar það sem eftir lifði lagsins. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi lét Sólbjört þetta ekki á sig fá og kláraði atriðið með stæl.

Stundin þegar að beltið dettur má sjá í kringum mínútu 2.05:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi