fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Reykjavíkurdætur skipta um nafn

Fókus
Mánudaginn 18. nóvember 2019 13:37

Mynd/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska hljómsveitin Reykjavíkurdætur hafa ákveðið að skipta um nafn. Þær heita nú Daughters of Reykjavík. Samkvæmt Fréttablaðinu var nafnabreytingin gerð fyrir erlendan markað, en hljómsveitin hefur notið mikilla vinsælda utan landsteina undanfarin ár.

Daughters of Reykjavík gaf út sitt fyrsta lag á ensku, „Sweets“, sem er af væntanlegri plötu þeirra, „Soft Spot“. Platan kemur út á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra