fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fókus

Reykjavíkurdætur skipta um nafn

Fókus
Mánudaginn 18. nóvember 2019 13:37

Mynd/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska hljómsveitin Reykjavíkurdætur hafa ákveðið að skipta um nafn. Þær heita nú Daughters of Reykjavík. Samkvæmt Fréttablaðinu var nafnabreytingin gerð fyrir erlendan markað, en hljómsveitin hefur notið mikilla vinsælda utan landsteina undanfarin ár.

Daughters of Reykjavík gaf út sitt fyrsta lag á ensku, „Sweets“, sem er af væntanlegri plötu þeirra, „Soft Spot“. Platan kemur út á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt
Fókus
Í gær

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni

Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brotnaði niður við lærdóminn

Brotnaði niður við lærdóminn