fbpx
Mánudagur 13.júlí 2020
Fókus

Siggu Maiju barst undarlegt símtal eftir að myndin fór á flug

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 17. október 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd sem Sigga Maija deildi á Facebook hefur vakið mikla athygli.

Sigga tók myndina á Hverfisgötunni en á myndinni má sjá afar óvenjulegt ský.

Eins og áður segir hefur myndin vakið þó nokkra athygli en henni var deilt á samfélagsmiðlinum Reddit í gær. Í kjölfarið hefur myndin ratað á sjónvarpsstöð í Bandaríkjunum sem hringdi í Siggu vegna gruns um að þarna væru geimverur að verki. DV hafði samband við Siggu sem segir það fyndið hvað þetta hefur vakið mikla athygli.

„Þetta var bara einhver svona „local station“ sem hringdi í mig, bara einhverjir svona skrýtnir gæjar sem vildu að ég færi að tala um þetta og hvernig það hefði verið að sjá þetta og hvort ég héldi að þetta væru geimverur af því við Íslendingar trúum á álfa.“

Ólíklegt er þó að geimverur búi í skýinu en veðurfræðingur sem Vísir hafði samband við í gær sagði þetta vera svokallað vindskafið netjuský.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona færðu mest fyrir peninginn á pöbbaröltinu í borginni – Bjór á 600 krónur

Svona færðu mest fyrir peninginn á pöbbaröltinu í borginni – Bjór á 600 krónur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrsta Pub Quiz sumarins á Miami í kvöld: Tjokkóar og skinkur í aðalhlutverki

Fyrsta Pub Quiz sumarins á Miami í kvöld: Tjokkóar og skinkur í aðalhlutverki
Fókus
Fyrir 6 dögum

Illverk vekja áhuga fólks – „Jeffrey Dahmer er uppáhalds morðinginn minn“

Illverk vekja áhuga fólks – „Jeffrey Dahmer er uppáhalds morðinginn minn“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sorgmæddur köttur tekur Internetið með trompi

Sorgmæddur köttur tekur Internetið með trompi
Fókus
Fyrir 1 viku

Anton Helgi færir sig aftur á pappírinn

Anton Helgi færir sig aftur á pappírinn
Fókus
Fyrir 1 viku

„Það er hræðilegt sem foreldri að upplifa sig svona algjörlega vanmáttugan“

„Það er hræðilegt sem foreldri að upplifa sig svona algjörlega vanmáttugan“
Fókus
Fyrir 1 viku

Drepfyndinn hrekkur fer eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Drepfyndinn hrekkur fer eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 1 viku

Svafar var 17 ára sannfærður um að samfélaginu væri að öllu leyti sama um sig

Svafar var 17 ára sannfærður um að samfélaginu væri að öllu leyti sama um sig