fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Sunneva og sonur Bjarna Ben í sambandi

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 14. október 2019 17:18

Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur. Mynd: Instagram/@SunnevaEinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan vinsæla, Sunneva Einarsdóttir og Benedikt Bjarnason, virðast vera komin í samband. Frá þessu greinir Vísir.

Benedikt er sonur Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og Þóru Margrétar Baldvinsdóttur, hönnunarráðgjafa.

Sunneva er líkt og áður segir einn helsti og frægasti áhrifavaldur Íslands. Hún er með hátt í 44 þúsund fylgjendur á Instagram, en þar deilir hún reglulega myndum af sér.

Samkvæmt frétt Vísis kemur fram að Benedikt og Sunneva hafi verið að stinga saman nefjum undanfarnar vikur og séu nú búin að opinbera sambandið fyrir nánum ættingjum og vinum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“