fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fókus

Facebook-síða Valdimars lenti í klóm hakkara

Fókus
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 10:00

Valdimar, söngvari hljómsveitarinnar. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facebook-síða hljómsveitarinnar Valdimar var hökkuð. Hljómsveitin greinir frá því á nýrri Facebook-síðu, @valdimarofficial.

„Hæ! Gaman að sjá ykkur aftur. Við neyddumst nefnilega til að taka smá frí frá fésbókinni þar sem við vorum hakkaðir. Við reyndum eins og við gátum að fá síðuna okkar aftur en allt kom fyrir ekki. Hér er því ný síða, endilega sýnið öllum vinum ykkar. Það er nóg framundan hjá okkur og við munum láta ykkur vita af öllum komandi tónleikum og viðburðum hér.“

870 manns hafa þegar líkað við nýju síðuna þegar þessi grein er skrifuð, og fjölgar ört í hópnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinkonurnar gerðu skelfileg mistök í hópspjalli

Vinkonurnar gerðu skelfileg mistök í hópspjalli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mistök að veita Britney frelsi, segir geðlæknir – „Hún er stjórnlaus“

Mistök að veita Britney frelsi, segir geðlæknir – „Hún er stjórnlaus“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu