fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fókus

Páll Óskar brá sér í borgara – Sjáðu hvaða dýrgrip hann fann

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 5. maí 2019 16:00

Páll Óskar. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson átti ekki von á að finna löngu týndan dýrgrip þegar hann brá sér í hádegismat á Hamborgarabúlluna.

Á einum veggnum þar hanga jakkaföt sem saumuð voru á hann árið 1995. „Ég fann efnið í New York og Filippía Elísdóttir saumaði á mig jakkafötin, sem ég notaði aðallega á böllum með Milljónamæringunum,“ segir Palli. Árið 1997 gaf hann Hard Rock fötin, en þau gufuðu upp þegar Hard Rock skellti í lás í Kringlunni 31. maí 2005. „Ég er búinn að leita að þessu í mörg ár og hef ekki vitað um afdrif þeirra fyrr en núna.“

Páll Óskar og jakkafötin
Fundin eftir rúm 14 ár.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinkonurnar gerðu skelfileg mistök í hópspjalli

Vinkonurnar gerðu skelfileg mistök í hópspjalli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mistök að veita Britney frelsi, segir geðlæknir – „Hún er stjórnlaus“

Mistök að veita Britney frelsi, segir geðlæknir – „Hún er stjórnlaus“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu