fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
Fókus

Hvaða ákvörðun sérð þú mest eftir í lífinu?

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hverjum degi þurfum við að taka fjölda ákvarðana, bæði smáar og stórar.

Flest okkar sjá eftir einhverri ákvörðun sem við tókum, sum okkar sjá eftir mörgum þeirra. Í myndbandinu hér fyrir neðan segja hundrað einstaklingar frá þeirri ákvörðun sem þeir sjá mest eftir í lífinu, þar á meðal að fara í fangelsi, segja móður sinni að hafa hatað hana, framhjáhaldi, einnar nætur kynnum og að verða ekki edrú fyrr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skemmtilegasta par landsins selur í Sörlaskjóli

Skemmtilegasta par landsins selur í Sörlaskjóli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin

Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar grimmilega brandarann um Sydney Sweeney sem klipptur var út

Afhjúpar grimmilega brandarann um Sydney Sweeney sem klipptur var út
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“