fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
Fókus

Sósíalistaforinginn selur Skerjafjarðarhöllina

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. desember 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Smári Egilsson, einn stofnenda Sósíalistaflokksins, og eiginkona hans, Alda Lóa Leifsdóttir, hafa sett einbýlishús sitt að Fáfnisnesi í Skerjafirði á sölu.

Sósíalistaflokkur Íslands er samkvæmt lögum flokksins skráður til heimilis í húsinu.

Húsið sem byggt var 1969, fékk fegurðarverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir byggingarlist árið 1970. Húsið er teiknað af Þorvaldi Þorvaldssyni arkitekt og er það í svokölluðum síðfúnkisstíl. Það er 243,7 fermetrar að stærð, með tvöföldum bílskúr. Lóðin er 628,0 fermetrar að stærð, ræktuð og frágengin með fallegum gróðri.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“