fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fókus

Slökkviliðsmenn færa Hrafnistu og Kvennaathvarfinu góðar gjafir

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. desember 2018 11:30

Á mynd: Loftur (SHS), Rebekka og Sara (Hrafnista), Inga (Kvennaathvarfið), Ómar og Jón Viðar (SHS)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkviliðsmenn landsins hafa nú gefið út árlegt dagatal sitt, en með sölu á því fjármagna þeir för sína á heimsleika slökkviðsmanna sem fara fram á sumrin á tveggja ára fresti. Á heimsleikunum koma saman viðbragðsaðilar úr öllum heimsálfum og keppa sín á milli í tugum íþróttagreina ogsumarið 2019 verða þeir haldnir í Chengdu í Kína, en áður hafa þeir verið haldnir meðal annars í Ástralíu, Spáni, Írlandi, Svíþjóð, Bandaríkjunum og Kanada.

Slökkviliðsmenn fækka fötum enn á ný til að fjármagna Heimsleika

Hluti af sölu dagatalsins rennur til góðra málefna og á laugardag voru afhentar gjafir til Hrafnistu og Kvennaathvarfsins.

 

Hrafnista fékk tvö sett af Vivo sýndarveruleikagleraugum, sem notuð verður til iðjuþjálfunar og afþreyingar. Kvennaathvarfið fékk 150 bíóferðir með poppi og gosi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King