fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fókus

Hansa syngur Jólin okkar með Hinsegin kórnum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. desember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Jólin okkar“ er yfirskrift jólatónleika Hinsegin kórsins, sem heldur jólatónleika í Gamla bíói annað kvöld.

Þar mun kórinn flytja jólalögin sem ekki eru hefðbundin heldur miklu frekar hinsegin. Kórinn kryddar tónleikadagskrána með tónlist úr brúðkaupi Megan og Harry Bretaprins og smellum frá Stevie Wonder og George Michael. Til þess að gera tónleikana ógleymanlega fær kórinn Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur/Hönsu til liðs við sig.

Hinsegin kórinn og Hansa verða ekki ein á sviðinu á miðvikudaginn því þar leika með kórnum Vignir Þór Stefánsson píanóleikari, Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari og Ólafur Hólm Einarsson trommuleikari. Og svo skýtur leynigestur upp kollinum.

Enn eru nokkrir miðar lausir á tónleikana en þá má fá á Tix.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Birti gamla mynd fyrir allar aðgerðirnar

Vikan á Instagram – Birti gamla mynd fyrir allar aðgerðirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum tengdadóttir Íslands gekk í það heilaga í London

Fyrrum tengdadóttir Íslands gekk í það heilaga í London
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul
Fókus
Fyrir 4 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 5 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson