fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Atli Fannar selur íbúðina í Vesturbænum – Sjáðu myndirnar

Fókus
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 14:09

Atli Fannar Bjarkason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason og kærasta hans, Lilja Kristjánsdóttir, hafa sett íbúð sína á Kaplaskjólsvegi á sölu. Ásett verð er 42,9 milljónir en um er að ræða 89,4 fermetra þriggja herbergja íbúð.

„Okkur líður fáránlega vel hérna,“ segir Atli á Facebook og bætir við að sonur hans, rúmlega eins árs, sé byrjaður að heimta eigið herbergi, enda kominn langleiðina á unglingsaldur.

„Ef þið þekkið einhvern sem er að leita að frábæru eldhúsi, sólríkum svölum og æðislegri stofu í Vesturbænum þá megið þið deila auglýsingunni með viðkomandi,“ segir Atli.

Íbúðin er á Kaplaskjólsvegi í reisulegu húsi sem var byggt árið 1957. Íbúðin hefur verið gerð upp að stóru leyti; eldhúsið var tekið í gegn í fyrra og árið 2009 var baðherbergi endurnýjað. Þá hefur frárennsli verið endurnýjað í húsinu.

Hér að neðan má sjá myndir úr íbúðinni en það er Domusnova sem sér um söluna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram