fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fókus

Guðni Már: Tekur síðustu næturvaktina annað kvöld

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. apríl 2018 21:30

Mynd RÚV.IS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Már Henningsson mun stýra sinni síðustu næturvakt á Rás 2 annað kvöld.

Guðni hefur starfað á Rás 2 um árabil og stjórnað næturvaktinni síðustu tæp 10 ár. Ljóst er að hlustendur Rásar 2 munu missa mikið við brotthvarf Guðna.

Þórður Helgi Þórðarson, samstarfsmaður Guðna, segir í Facefookfærslu um félaga sinn:

„Vinsældir þáttarins eru með ólíkindum, hann er með svipaða hlustun og vinsælustu prime time þættir landsins. Guðni er einstakur og hlustendur elska hann. Ég geri ráð fyrir Hemma Gunn hlustun á morgun (70-80%). Nú er okkar maður á leið í paradís fyrrverandi útvarpsstjarna, Tenerife, þar sem Svali tekur væntanlega á móti honum. Við erum nokkrir að gera okkur klára til brottfarar þangað þar sem við komum til með að rífast um dj græjurnar með regnhlíf i glösunum okkar. Takk fyrir Allt#TakkGuðni #RadioTene.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar