Guðni Már: Tekur síðustu næturvaktina annað kvöld
Fókus06.04.2018
Guðni Már Henningsson mun stýra sinni síðustu næturvakt á Rás 2 annað kvöld. Guðni hefur starfað á Rás 2 um árabil og stjórnað næturvaktinni síðustu tæp 10 ár. Ljóst er að hlustendur Rásar 2 munu missa mikið við brotthvarf Guðna. Þórður Helgi Þórðarson, samstarfsmaður Guðna, segir í Facefookfærslu um félaga sinn: „Vinsældir þáttarins eru með Lesa meira