fbpx
Fimmtudagur 01.desember 2022
Eyjan

Black og Pettifor í Silfrinu

Egill Helgason
Sunnudaginn 10. maí 2009 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðal gesta í Silfri Egils í dag eru Bandaríkjamaðurinn William K. Black og Ann Pettifor sem er frá Suður-Afríku hefur lengi verið búsett í Bretlandi.

Black er háskólaprófessor sem áður var háttsettur í fjármálaeftirliti. Hann hefur fjallað mikið um fjársvik og hlut þeirra í efnahagshruninu, mun flytja fyrirlestur um þetta efni í Háskólanum klukkan 12 á morgun. Fyrirlesturinn heitir  Black er höfundur bókar sem nefnist The Best Way to Rob a Bank is from the Inside.

Ann Pettifor er forstjóri samtaka sem nefnast Advocacy International. Hún var aðalhvatamaður átaks sem hét Jubilee 2000 – þar var barist fyrir því að skuldir fátækustu ríkja heims yrðu felldar niður. Pettifor spáði því að efnahagskerfi heimsins stefndi í hrun vegna skulda þegar árið 2003, en 2006 gaf hún út bókina The Coming First World Debt Crises.

Af öðrum gestum í þættinum má nefna Ólaf Arnarson, Margréti Tryggvadóttur og Pál Vilhjálmsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dómsmálaráðherra ætlar að bæta búnað fangavarða

Dómsmálaráðherra ætlar að bæta búnað fangavarða
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dómsmálaráðherra Trump er skýr í máli – „Hann ætlar að eyðileggja Repúblikanaflokkinn ef hann fær ekki vilja sínum framgengt“

Dómsmálaráðherra Trump er skýr í máli – „Hann ætlar að eyðileggja Repúblikanaflokkinn ef hann fær ekki vilja sínum framgengt“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Minni stuðningur við ESB-aðild innan Samfylkingarinnar

Minni stuðningur við ESB-aðild innan Samfylkingarinnar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Enn einn ósigur Trump – Hún er þyrnir í augum hans en hafði betur

Enn einn ósigur Trump – Hún er þyrnir í augum hans en hafði betur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Aðgerðarleysi í orkumálum reynist okkur dýrkeypt

Aðgerðarleysi í orkumálum reynist okkur dýrkeypt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áfall fyrir Trump – Hæstiréttur heimilar afhendingu skattskýrslna hans

Áfall fyrir Trump – Hæstiréttur heimilar afhendingu skattskýrslna hans