fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025

„Honum að kenna,“ segir ríkið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. mars 2020 08:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudag fór fram aðalmeðferð í máli Guðjóns Skarphéðinssonar gegn ríkinu. Eins og glöggir muna var Guðjón dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir meintan hlut í dauða Geirfinns Einarssonar. Guðjón var síðar sýknaður 2018. Guðjón vill fá 1,3 milljarða frá ríkinu fyrir þá áratugi sem hann var bendlaður við morð að ósekju. Ríkið telur 145 milljónir hæfilegar. Nýjasta vendingin er sú að ríkið telur að það sé Guðjóni að kenna að hann hafi verið sakfelldur. Hann hafi játað og ríkið taki ekkert mark á einhverjum hippakenningum um falskar játningar. Svo sé krafan líka fyrnd því það er svo langt síðan Guðjón var sakfelldur og mannorð hans eyðilagt vegna glæps sem hann ekki framdi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

England: Tottenham og United töpuðu heima – Forest missteig sig aftur

England: Tottenham og United töpuðu heima – Forest missteig sig aftur
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Heiðrún Lind um auglýsingarnar umdeildu: „Fátt sem að við höfum gert sem ákveðnum aðilum líkar vel við”

Heiðrún Lind um auglýsingarnar umdeildu: „Fátt sem að við höfum gert sem ákveðnum aðilum líkar vel við”
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Gekk brösuglega í fyrstu að ganga í augun á unnustunni: „Ég veit ekki hvort þetta var besta stefnumótið“

Gekk brösuglega í fyrstu að ganga í augun á unnustunni: „Ég veit ekki hvort þetta var besta stefnumótið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“